Fréttir

Smitvarnir á leikvöllum

Af gefnu tilefni viljum við beina því til foreldra og annarra sem nýta leikvelli í sveitarfélaginu með börnum að gæta vel að smitvörnum. Vinnum markvisst að því að gæta hæfilegrar fjarlægðar milli barnanna þar sem þau leika sér. Jafnframt er mikilvægt að gæta þess að börn þvoi hendur bæði fyrir og eftir notkun leiktækjanna og auðvitað er um að gera að þau séu með vettlinga þegar þau leika sér á leiktækjunum.
Lesa meira

Fréttabréf skólans

Hér birtist fréttabréf nr.3 á tímum samkomubanns.
Lesa meira

Fréttabréf skólans

Hér birtist fréttabréf nr. tvö í samkomubanninu....
Lesa meira

Breytt skólahald hjá 1.-6. bekk

Breytt skólahald hjá 1. - 6. bekk hefst á morgun, fimmtudag 26. mars. Sjá nánar hér.
Lesa meira

Viðbragðsáætlun við heimsfaraldri á inflúensu

Hér má nálgast viðbragðsáætlun Egilsstaðaskóla við heimsfaraldri á inflúensu
Lesa meira

Fréttabréf skólans

Fréttabréf skólans
Lesa meira

Strætóferðir

Strætó kemur til með að ganga eins og venjulega með eftirfarandi viðbótum fyrir nemendur Egilsstaðaskóla: 1) Þegar strætó kemur að Íþróttamiðstöð kl. 8:39 fer hann aftur inn að grafreit leggur af stað þaðan kl. 8:55 kemur við á öllum stoppistöðvum á Egilsstöðum og ætti að vera kominn að íþróttamiðstöðina um kl. 9:05. 2) 11:35 brottför frá íþróttamiðstöð og ekið út Tjarnarbraut, Truntubakka, Árskóga, upp í Selbrekku, niður Fagradalsbraut inn að grafreit, út Kaupvang að Landsbanka og þaðan beint í íþróttamiðstöð. Eknir þrír hringir og reiknað með að fara frá íþróttamiðstöð í síðasta hringinn um kl. 12:15. Þetta tekur gildi í dag. Þessi áætlun verður endurskoðuð eftir þörfum.
Lesa meira

Skert skólastarf

Skólahald er með óhefðbundnu sniði fram að páskum eins og foreldrar hafa fengið upplýsingar um. Undir flipanum Skólinn, Skólahald 17. mars -13. apríl, hér fyrir ofan eru ýmsar upplýsingar sem foreldrar hafa fengið í tölvupósti. Vakin er athygli á að foreldrar og gestir geta ekki komið inn í skólann hvort sem er í heimsókn í stofur eða á skrifstofu skólans. Að sjálfsögðu er svarað í símann á skrifstofu skólans milli kl. 8:00-12:00 og 13:00-16:00.
Lesa meira

Árshátíð yngsta stigs frestað um óákveðinn tíma

Árshátíð yngsta stigs hefur verið frestað um óákveðinn tíma.
Lesa meira

Umboðsmaður barna heimsækir Egilsstaðskóla

Mánudaginn 9.mars heimsótti umboðsmaður barna Egilsstaðskóla ásamt tveimur starfsmönnum embættisins.
Lesa meira