Tónlistarskóli

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum flutti í húsnćđi innan skólans haustiđ 2012. Samstarf viđ tónlistarskólann er af ýmsum toga. Flestir nemendur í hljóđfćranámi sćkja tónlistartíma á skólatíma. Samstarf er viđ tónlistarskólann í tengslum viđ tónlistarsflutning viđ ýmis tćkifćri s.s. á árshátíđum, skólaslitum, skólasetningu og fleira. Einnig hefur tónlistarskólinn stađiđ fyrir skólatónleikum, ţar sem nemendur tónlistarskólans flytja tónlist á sal fyrir nemendur. Nemendur á unglingastigi sem stunda nám í tónlistarskólanum geta fengiđ nám sitt ţar viđurkennt sem hluta af vali

Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir