Innra mat

SamkvŠmt grunnskˇlal÷gum og a­alnßmskrß grunnskˇla skal hver skˇli meta ßrangur og gŠ­i skˇlastarfsins me­ kerfisbundnum hŠtti. Mati­ skal vera tengt markmi­um skˇlans og a­fer­ir skulu taka mi­ af sÚrst÷­u skˇlans og ■eim vi­fangsefnum sem unni­ er me­ hverju sinni.
Gagna÷flun innra mats ß skˇlastarfi Ý Egilssta­askˇla byggir m.a. ß ■ßttt÷ku skˇlans Ý Skˇlap˙lsinum. ┌rtak nemenda Ý 6.-10.bekk taka fjˇrum sinnum ß vetri ■ßtt Ý k÷nnunum Skˇlap˙lsins. ═ kj÷lfar kannana berast stjˇrnendum upplřsingar um 19 mats■Štti tengda virkni nemenda, lÝ­an ■eirra og skˇla- og bekkjaranda. Starfsmannak÷nnun Skˇlap˙lsins fer fram Ý mars ß ßri hverju og ni­urst÷­ur hennar berast skˇlanum Ý byrjun aprÝl. Foreldrak÷nnunin er framkvŠmd Ý febr˙ar ßr hvert. K÷nnunin er ger­ me­al foreldra barna ß ÷llum aldursstigum skˇlans. K÷nnuninni svara 120 foreldra lÝkinda˙rtak.
A­rir ■Šttir sem lag­ir eru til grundvallar mati ß skˇlastarfi Ý Egilssta­askˇla eru eineltisk÷nnun ß vegum Olweusarverkefnisins sem l÷g­ er fyrir nemendur Ý 4.-10.bekk ß hverju ßri. Ůar a­ auki foreldrafundir a­ hausti og rřnifundir me­ nemendum og foreldrum. A­ ÷­ru leyti mˇtast a­fer­ir vi­ innra mat af ■vÝ vi­fangsefni sem veri­ er a­ meta.
Ni­urst÷­ur innra mats skˇlans eru birtar Ý matsskřrslu sem gefin er ˙t hvert vor. ŮŠr eru kynntar Ý skˇlarß­i, frŠ­slunefnd, foreldrum, nemendum og starfsm÷nnum. Ůa­ er gert me­ eftirfarandi hŠtti. Skřrslunni er dreift til fulltr˙a Ý frŠ­slunefnd og skˇlarß­i og fylgt eftir me­ kynningu ß fundum ■essara rß­a. Foreldrum eru kynntar helstu ni­urst÷­ur Ý frÚttabrÚfi auk ■ess sem hluti af ni­urst÷­um eru einnig kynntar ß heimasÝ­u skˇlans. Nemendum Ý 6.-10.bekk eru kynntir helstu ■Šttir me­ stuttum kynningum Ý bekk. Starfsm÷nnum eru kynntar helstu ni­urst÷­ur ß starfsmannafundum.
Matsskřrsla skˇlans er a­gengileg ß heimasÝ­u skˇlans og einnig matsߊtlun, ˙rbˇtaߊtlun og upplřsingar um matshˇp skˇlans, sjß hÚr.

SvŠ­i

EGILSSTAđASKËLI - FLJËTSDALSH╔RAđI

Tjarnarl÷nd 11, 700 Egilssta­ir / SÝmi: 470 0605 / Netfang:áegilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skˇlastjˇri: Ruth Magn˙sdˇttir