- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
Hlutverk náms- og starfsráðgjafa er að standa vörð um velferð allra nemenda og veita fyrirbyggjandi, fræðandi og þroskandi þjónustu. Náms- og starfsráðgjafi er trúnaðarmaður og talsmaður nemenda. Hann er bundinn þagnarskyldu um einkamál þeirra.
Náms- og starfsráðgjafi getur m.e. aðstoðað þig við að :
Vertu ófeimin að líta við hjá náms-og starfsráðgjafanum til að spjalla bæði um stórt og smátt.
Helstu verkefni náms- og starfsráðgjafa
Náms- og starfsráðgjafi liðsinnir nemendum í málum er snerta skólagöngu þeirra og veitir þeim ráðgjöf um hvernig þeir geti fengið úrlausn sinna mála. Helstu verkefni náms- og starfsráðgjafa eru eftirfarandi:
Allir nemendur og forráðamenn þeirra eru velkomnir til náms- og starfsráðgjafa. Foreldrar/forráðamenn geta haft samband við námsráðgjafa í síma 4700 605 eða á netfangið anna.arnfinnsdottir@mulathing.is
Náms- og starfsráðgjafi Egilsstaðaskóla er Anna María Arnfinnsdóttir.