- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
Mikil áhersla er lögð á skilning, aðferðir og vinnubrögð. Nemendur þurfa að tileinka sér hugtök og tungumál stærðfræðinnar og eiga að sýna útreikninga og svör á skýran og skipulagðan hátt. Nemendur fá viðfangsefni sem hæfa getu hvers og eins. Mikilvægt er að nemendur geti fært rök fyrir máli sínu við lausn verkefna skriflega, myndrænt eða í mæltu máli.
Nemendur fá námsáætlun úr hverjum þætti þar sem tiltekin eru æfingadæmi, skiladæmi, kannanir og matsverkefni.
Heilar tölur, tölfræði, rúmfræði, tugabrot, ummál, flatarmál, almenn brot, margföldu, deiling og mynstur.
Stórar og litlar tölur, tölfræði og líkur, margföldun og deiling, horn, ummál, flatarmál, rúmmál, almenn brot og prósentureikningur, mynstur og algebra.