Áætlanir

Starfsfólk Egilsstaðaskóla hefur unnið áætlanir sem lýsa vinnulagi og viðbrögðum varðandi tilgreinda þætti skólastarfsins. Áætlanir eru leiðbeinandi fyrir starfsfólk og auka á samhæfð vinnubrögð í skólastarfinu. Jafnframt eru þær upplýsandi fyrir foreldra, nemendur og aðra sem láta sig skólastarf varða.