Foreldrar

Upplýsingar fyrir foreldra
Hér er ađ finna ýmsar upplýsingar fyrir foreldra. Annars vegar upplýsingar um starf foreldrafélags og skólaráđs hér viđ skólann m.a. fundargerđir ţeirra, fréttir, viđburđi, erindi.
Öflugt samstarf heimila og skóla leiđir af sér öflugra skólastarf, bćtta líđan nemenda og betri námsárangur.
Viđ hvetjum alla foreldra til ađ taka virkan ţátt í skólastarfinu og fylgjast vel međ starfi skólaráđs og foreldrafélags, sem lesa má nánar um hér til hliđar.

Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir