Kollar - Áhersluatriði skólastarfsins

Egilsstaðaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, virkari nemendur og list- og verkgreinakennslu. Ákveðið var að kalla áhersluatriðin kolla sem standa upp úr skólastarfinu, sem vísar í Kollinn við Lagarfljót og landslag á Egilsstöðum.