Sagan

Skólahald á Egilsstöđum hófst áriđ 1945, ţá í samstarfi viđ Vallahrepp. Aldur skólans er miđađur viđ áriđ 1947, en ţá var ţéttbýliđ Egilsstađir stofnađ međ lögum frá Alţingi. Ţá voru íbúar 110 talsins. Kennt var í heimahúsi allt til ársins 1957, ţegar nýtt skólahús var vígt og tekiđ í notkun, en bygging hafđi hafist ári áđur. Áriđ 1957 gengu 45 nemendur í nýjan Egilsstađaskóla sem enn er hluti af byggingu skólans.
Byggt var jafnt og ţétt viđ skólann eftir ţví sem árin liđu og nemendum fjölgađi.
Egilsstađaskóli hét um tíma Grunnskólinn Egilsstöđum og Eiđum, en sú eining varđ til viđ sameiningu Barnaskólans á Eiđum og Egilsstađaskóla áriđ 1999. Tveimur yngstu árgöngum skólans var á ţeim tíma kennt á Eiđum en eldri nemendum á Egilsstöđum.
Haustiđ 2009 var tekin í notkun ný viđbygging viđ Egilsstađaskóla og eldra húsnćđi jafnframt endurgert ađ mestu. Skólinn varđ ţá međ ađeins eina starfsstöđ á Egilsstöđum.
Veturinn 2014-2015 var Hallormsstađaskóli deild í Egilsstađaskóla, en nemendum viđ Hallormsstađaskóla hafđi ţá fćkkađ hratt. Deildin á Hallormsstađ var lögđ niđur voriđ 2015 og skólahverfiđ sameinađ Egilsstöđum.

Skólastjórar Egilsstađaskóla:
1956-1967 Ţórđur Benediktsson
1967-1972 Sigurjón Fjeldsted
1972-1986 Ólafur Guđmundsson
1986-1989 Helgi Halldórsson
1989-1990 Sigurlaug Jónasdóttir
1991-1994 Helgi Halldórsson
1994-1998 Sigurlaug Jónasdóttir
1998-2001 Helgi Halldórsson
2001-2005 Börkur Vígţórsson
2005-2006 Sigurlaug Jónasdóttir
2006-2007 Róbert Gunnarsson
Frá 2007 Sigurlaug Jónasdóttir

Upplýsingum um skólastarfiđ er miđlađ međ ýmsum hćtti. Skólinn heldur úti heimasíđu  
(www.egilsstadaskoli.is) á síđunni er hćgt ađ ganga ađ öllum almennum upplýsingum um skólann og skólastarfiđ, auk mynda og frétta úr skólastarfiun. Á fésbókarsíđu skólans (https://www.facebook.com/Egilsstadaskoli) eru fréttir og myndir sem miđlađ er beint af vettvangi í dagsins önn. Margir árgangar hafa einnig lokađar fésbókarsíđur ţar sem miđlađ er upplýsingum um bekkjarstarfiđ milli kennara, nemenda og foreldra. Skólinn gefur út nokkur fréttabréf á hverju skólaári. Ţar er ađ finna fréttir og hagnýtar upplýsingar um skólastarfiđ. Fréttabréf skólans er ađ finna á heimasíđunni.

Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir