- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
Forvarnaáætlun Egilsstaðaskóla er unnin af Heilsuhóp Egilsstaðaskóla. Í áætluninni er lögð áhersla á að unnið verði markvisst að forvarnamálum og þannig stuðlað að uppbyggilegu og heilbrigðu skólaumhverfi.
Egilsstaðaskóli leggur áherslu á að allt starf hans miði að því aðalmarkmiði áætlunarinnar að byggja upp jákvæða sjálfsmynd einstaklingsins. Góð sjálfsmynd og sjálfsvirðing er mikilvægur þáttur í því að lifa góðu lífi. Einstaklingur með góða sjálfsmynd er sjálfsöruggur og viss um stöðu sína í lífinu og hefur jákvæða afstöðu til lífsins. Ef einstaklingur þekkir sjálfan sig vel, veit hvað hann vill og getur eru meiri líkur á að honum líði vel og hann nái árangri.
Skólinn leggur einnig áherslu á að nemendur afli sér þekkingar til skilnings á ábyrgð á eigin lífi, virðingu fyrir manngildi og skyldum einstaklings við samfélagið.
Verið er að uppfæra áætlunina