Val

Val er hluti af skólastarfi á öllum stigum Egilsstađaskóla. Markmiđiđ međ vali er ađ gefa nemendum tćkifćri til ađ velja sér viđfangsefni í tengslum viđ áhuga, styrkleika og framtíđaráform. Á yngsta stigi blandast nemendur í vali einu sinni í viku. Á miđstigi eru sameiginleg valnámskeiđ tvćr kennslustundir á viku. Ţar vinna nemendur 4.-7.bekkjar saman ađ fjölbreyttum viđfangsefnum. Í 8.-10.bekk er val hluti af skyldunámi. Í Egilsstađaskóla eru valnámskeiđ 6 kennslustundir á viku og blandast árgangar. Vetrinum er skipt upp í sex valtímabil, sem hvert er sex vikur ađ lengd.
Auk ţess hafa nemendur í 8.-10.bekk kost á ţví ađ velja sér viđfangsefni á svćđum 4 kennslustundir á viku. Nemendur í 8.-10.bekk velja sér ţví viđfangsefni í fimmtung námstímans.
Nemendur geta í samráđi viđ foreldra, fengiđ ţátttöku í skipulögđu námi utan skólans, s.s. í tónlistarskóla eđa framhaldsskóla, metiđ sem eitt valtímabil. Einnig geta nemendur fengiđ ţátttöku í íţróttum eđa skipulögđu sjálfbođastarfi metiđ sem eitt valtímabil. Eitt valtímabil jafngildir einni kennslustund á viku á grundvelli skólaársins.

Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir