Skólaráð Egilsstaðskóla var kjörið til tveggja ára í haustið 2021
Kjör fulltrúa almennra starfsmanna og kennara í skólaráði fer fram á starfsmannafundi í byrjun skólaárs annað hvert ár. Fulltrúar nemenda eru úr hópi nemenda í 9. og 10. bekk. Fulltrúar nemenda sitja í nemendaráði skólans og eru tengiliður skólaráðs við það. Á öllum fundum skólaráðs er liður sem heitir frá nemendum. Þar segja nemendur frá því sem er efst á baugi hjá þeim og bera upp mál frá nemendum.
Hægt er að senda inn fyrir skólaráð á netfangið skolarad.egilsstadir@mulathing.is
Skólaráð hefur fastan fundartíma. Fundað er fjórum sinnum á skólaárinu. Skólaráð skal að auki halda einn opinn fund á skólaárinu. Skólastjóri setur saman dagskrá og boðar skólaráðsfundi. Einn af skólaráðsmönnum sjá um að rita fundargerðir, sem birtar eru á heimasíðu skólans.
Fulltrúar foreldra: Kolbjörg Lilja Benediktsdóttir
Fulltrúi foreldrafélags: Sæunn Sigvaldadóttir
Fulltrúi kennara: Sigrún Þöll Hauksdóttir Kjerúlf (til vors 2023), Erla Gunnlaugsdóttir (til vors 2024), Til vara: Sandra Ösp Valdimarsdóttir (til vors 2024).
Fulltrúi almennra starfsmanna: Málfríður Ólafsdóttir (til vors 2023). Til vara: Jóhanna Jörgensdóttir
Fulltrúar nemenda: Diljá Mist Olsen Jensdóttir og Guðlaug Benediktsdóttir. Til vara: Sonja Bríet Steingrímsdóttir
Fulltrúi grenndarsamfélags: Óttar Steinn Magnússon
Starfsáætlun skólaráðs skólaárið 2022 - 2023
Fundadagar fimmtudagar frá 16:00-17:00
Bæklingur, skólaráð frá Umboðsmanni barna
Fundargerðir
2022 - 2023
2021-2022
7. apríl 2022
5. maí 2022
7. júní 2022
2020-2021
7. október 2020
18. nóvember 2020
24. mars 2021
2. júní 2021
2019-2020
20. janúar
27. apríl
14. maí