Skólahald-óveður

Skólahald verður með eðlilegum hætti nema annað sé auglýst. Foreldrar meta sjálfir hvort þeir treysta börnum sínum til að sækja skóla vegna veðurs/færðar og eru beðnir að láta skólann vita ef þau koma ekki. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 – 16:00 alla daga.