Nám og tækni

Snjalltæki og aðrar tækninýjunar sem tengjast netinu og notkun á því eru sjálfsagður hluti af tilveru nemenda og starfsfólks. Í Egilsstaðaskóla er markmiðið með innleiðingu tæknimiðla að nemendur læri að umgangast tæknimiðla á ábyrgan hátt og nýta sér tækni í lífi og starfi. Horft er til þess hvernig nýta má tæknina til þess að styðja við kennslufræðileg markmið skólans s.s. virkari nemendur, ábyrgð nemenda í námi og aukna samvinnu þeirra á milli.

Þessi þáttur skólanámskrár er í vinnslu.