- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
Markmið:
Að nemendur hafi tækifæri til að sinna þjálfun, undirbúningi og vinnu við stærri verkefni heima við.
Að foreldrar hafi tækifæri til að aðstoða börn sín við námstengd verkefni og þjálfun.
Í heimanámsstefnu Egilsstaðaskóla er gengið út frá því að nám nemenda fari að mestu fram í skólanum á skólatíma. Því námi sem nemendur þurfa að sinna heima eftir að skóladegi lýkur er haldið í lágmarki en það er breytilegt eftir aldri nemenda. Markmið með heimanámi er mismunandi eftir aldursstigum en samvinna um lestrarnám nemandans er þar fyrirferðamest. Í heimanámsstefnu skólans eru meginlínur í stefnumótun skólans varðandi heimanám, en heimavinna er einnig sniðin að einstaklingsþörfum í samræmi við stefnu skólans og óskir foreldra.