Gleðilegt nýtt ár

Stjórnendur og starfsfólk Egilsstaðaskóla óskar nemendum, foreldrum og forsjáraðilum þeirra og velunnurum skólans gleðilegs nýs árs með kærri þökk fyrir liðið ár. Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 5. janúar.