Fréttir

22.10.2020

Tilkynning til foreldra frá aðgerðarstjórn almannavarna - The East Iceland Crisis Coordination Centre - Centrum Koordynacji Kryzysowej Wschodniej Islandii

Á næstu dögum hefst vetrarfrí í skólum, frí sem fjölskyldur nota gjarnan til ferðalaga til höfuðborgarinnar eða annarra landshluta. Slíkt kærkomið frí hittir samfélag okkar nú á sérlega viðkvæmum tíma. Því beinir aðgerðastjórn almannavara á Austurlan...
06.10.2020

Auknar takmarkanir vegna heimsfaraldurs

Undanfarna daga hefur aukin alvara færst í stöðuna í samfélaginu vegna heimsfaraldurs Covid 19. Þó svo að skólahald sé enn óbreytt, hafa almannavarnir beint þeim tilmælum til skólastjóra að þeir takmarki ákveðna þætti í starfsemi skóla með það að markmiði að draga úr líkum á smitum. Mánudaginn 5.október fundaði öryggisnefnd Egilsstaðaskóla og eftirfarandi takmarkanir voru m.a. settar á skólastarf í Egilsstaðskóla.
02.10.2020

Fréttabréf skólans

Fréttabréf skólans er að þessu sinni helgað BRAS - Menningarhátíð barna á Austurlandi