Fréttir

13.02.2020

Skólahald fellt niður föstudaginn 14.febrúar

Skólahaldi í Egilsstaðaskóla er aflýst á morgun, föstudaginn 14.febrúar vegna slæmrar veðurspár og óvissustigs almannavarna.
02.02.2020

Árshátíð 4. - 7. bekkjar

Nemendur í fjórða til sjöunda bekk í Egilsstaðaskóla í samvinnu við Tónlistarskólann á Egilsstöðum sýna söngleikinn Ávaxtakarfan miðvikudaginn 5. febrúar klukkan 17:30. Gestir greiði aðgangseyri að eigin vali og rennur hann til kaupa á búnaði sem nýttur verður í lista- og menningarstarfsemi skólans.
20.12.2019

Jólafrí - jólakveðja

Starfsfólk Egilsstaðaskóla óskar nemendum, foreldrum og öðum velunnurum skólans gleðilegra jóla og gæfuríks árs. Við hlökkum til að sjá ykkur hress á nýju ári. Skrifstofa skólans opnar mánudaginn 3.janúar kl. 10:00. Skólahald hefst aftur að loknu jólaleyfi mánudaginn 6. janúar 2020.
19.12.2019

Áfram lestur