Fréttir

24.06.2020

Sumarlokun skrifstofu

Um leið og sendum ykkur okkar bestu kveðjur um gott sumarfrí viljum við láta vita að skrifstofa skólans er lokuð til 5. ágúst.
19.06.2020

Nemendur Egilsstaðskóla í úrslitum Nýsköpunarkeppni grunnskóla NKG

Sjö nemendur Egilsstaðskóla áttu hugmyndir sem valdar voru í úrslit NKG.
19.06.2020

Umsjónarkennarar skólaárið 2020-2021

Hér má sjá nöfn umsjónarkennara næsta skólaár.