Skráning í ávexti/grænmeti 2024-2025

Skráning í ávaxta- og grænmetisáskrift

Öllum nemendum í grunnskólum Múlaþings skólans býðst gjaldfrjáls háddegisverður á þeim dögum sem skólastarf stendur yfir. Lýðheilsumarkmið Landlæknisembættisins eru höfð að leiðarljósi við samsetningu matseðla og framleiðslu málsverða.

Upplýsingar um mötuneyti og matseðill er aðgengilegur á heimasíðu skólans.

Boðið er upp á ávaxta og grænmetisáskrift í nestistímum á morgnana. Ávaxtagjald á mánuði er 1165 kr. sem verður innheimt í einu lagi í upphafi hvorrar annar.

Uppsagnir á áskrift í ávexti og grænmeti þurfa að berast á netfangið egilsstadaskoli@mulathing.is

Ávaxta- og grænmetisáskrift er innheimt með greiðsluseðli frá Múlaþingi til forráðamanns sem skráið barnið í mat.

Ef uppsögn berst ekki fyrir 1. janúar er gert ráð fyrir áframhaldandi áskrift eftir áramót.

Nesti

Greiðslufyrirkomulag
captcha