Fréttir

1.desember – 100 ára fullveldisafmæli

Þar sem fullveldisdaginn 1. desember bar upp á laugardag þetta árið var haldið upp á daginn föstudaginn 30.nóvember í Egilsstaðaskóla. Nokkrar hefðir eru tengdar deginum s.s. að nemendur og starfsmenn mæta í sínu fínasta pússi í skólann og dagskrá er á sal þar sem formaður nemendaráðs ávarpar nemendur í tilefni dagsins.
Lesa meira