Skákdagurinn

skákkeppni Egilsstaðaskóla
skákkeppni Egilsstaðaskóla

Skákdagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 26. janúar. Hér í Egilsstaðaskóla var deginum flytt fram á Þorradag. Raðað var upp á átta taflborðum í matsalnum þannig að nemendur gætu teflt þegar þeim hentaði. Þetta kom vel út og þátttaka var mjög góð.