Skólareglur

Almennar reglur:

• Viđ sýnum tillitsemi og fylgjum almennum umgengnisvenjum.
• Viđ komum á réttum tíma í allar kennslustundir og höfum viđeigandi námsgögn međferđis.
• Nemendum er ekki veitt leyfi úr kennslustundum nema ađ beiđni foreldra/forráđamanna.
• Yfirgefi nemandi kennslustund án leyfis kennara getur hann átt von á ţví ađ fá skráđa fjarvist.
• Óheimilt er ađ hafa sćlgćti eđa gosdrykki í skólanum á skólatíma, nema annađ sé ákveđiđ.
• Međferđ og notkun tóbaks og annarra vímuefna er bönnuđ í og viđ skólann og hvar sem nemendur eru á vegum skólans.
• Nemendum ber ađ hlýđa starfsfólki skólans í öllu ţví er skólann varđar.
• Telji nemandi ađ starfsfólk skólans sýni sér ranglćti getur hann leitađ til umsjónarkennara eđa námsráđgjafa og/eđa vísađ máli sínu til skólastjórnar eđa nemendaverndaráđs.

Frímínútur:

• Nemendur í 1.-7. bekk skulu vera úti í frímínútum nema veđur hamli eđa annađ sé ákveđiđ.
• Ţó má 7. bekkur vera inni í hádeginu og frímínútum kl. 14-14:10.
• Nemendum í 8.-10.bekk er heimilt ađ vera inni í frímínútum.
• Nemendum er óheimilt ađ fara út fyrir skólalóđina án leyfis.

Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir