Nemendaráđ

Nemendaráđ Egilsstađaskóla áriđ 2017 - 2018

Formađur

Elva Dögg Ingvarsdóttir

Međstjórnendur
Ásdís Hvönn -Kristinn Viktor - Óđinn Skúli 
Andri Hrannar - Heiđdís Jóna - Jóhanna - Steinar Logi
Ármann - Daníel Freyr - Magnhildur Marín - Jóhanna Lilja

Reglur nemendafélagsins Egilsstađaskóla

  1. Nemendafélag Egilsstađaskóla er félag allra nemenda skólans.
  2. Kosiđ er í stjórn nemendafélagsins ađ hausti. Kosnir eru tveir nemendur úr hverjum árgangi 8., 9. og 10.bekkjar. Stjórn nemendafélagsins skal starfa fram ađ kosningu nćstu stjórnar og ljúka störfum á sameiginlegum fundi fráfarandi stjórnar og ţeirrar sem tekur viđ. Ţar fara stjórnirnar yfir ţađ sem var gert og hvernig til tókst. 
  3. Formannskosning. Allir nemendur skólans í 8. – 10.bekk geta bođiđ sig fram í formannsembćtti nemendafélagsins. Ţeir sem bjóđa sig fram fá tćkifćri til ađ kynna sig og stefnu sína á fundi á sal skólans í skólabyrjun. Kosning fer fram í kjölfar fundarins. Ef formađur er kosinn án ţess ađ vera í nemendaráđi skal hann koma inn í nemendaráđ og starfa sem slíkur auk formannsstarfans.
  4. Stjórn nemendafélagsins skal árlega standa fyrir ţorrablóti, náttfatapartýi og ferđalagi nemenda. Einnig skal stjórnin leitast eftir ađ fćra gleđi og ánćgju inn í skólalíf nemenda međ ýmsum uppákomum á skólaárinu. Á vordögum skal nemendafélagiđ sjá til ţess ađ 7.bekkur fái ađ njóta samvista međ nemendum 8. og 9. bekkjar í einhvers konar uppákomu og skulu ţau bođin velkomin í eldri deildir á eftirminnilegan hátt.
  5. Stjórn nemendafélagsins ber ábyrgđ á ţví ađ fram fari öflugt félagslíf innan skólans og vinnur ađ ţví međ fulltrúa starfsmanna sem er tengiliđur nemendafélagsins viđ stjórnendur og ađra starfsmenn skólans. 
  6. Stjórn nemendafélagsins lćtur sig varđa allt ţađ sem getur stuđlađ ađ aukinni félagslegri ţátttöku nemenda og kemur ađ ţví međ virkum hćtti ţannig ađ koma megi ţví svo fyrir ađ nemendafélagiđ njóti góđs af. Nemendafélagiđ gerir einnig allt ţađ sem ţađ getur til ađ koma í veg fyrir ađ félagslíf nemenda skerđist á einn eđa annan hátt vegna utanađkomandi áhrifa.
  7. Nemendafélagiđ skal reyna ađ virkja alla ţá nemendur sem vilja taka ţátt í einhverju sem nemendaráđ getur stađiđ fyrir. Í ţeim tilgangi skal nemendaráđ bjóđa ađ hausti upp á starfsemi klúbba og standa fyrir kosningu formanna klúbbanna. Klúbbastarfsemin er undir nemendaráđi og geta klúbbar sótt um fjárstuđning til nemendaráđs. Nemendaráđ skal standa ađ könnun á međal nemenda um ţađ hvernig klúbbar skuli starfa. Klúbbarnir eru ađ jafnađi opnir öllum nemendum skólans.
  8. Nemendaráđ fundar tvisvar á ári međ kennara- og foreldraráđi skólans. Skólastjórnendur geta leitađ eftir umsögn nemendaráđs um málefni er varđa nemendur skólans.

 

Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir