Útistærðfræði hjá 1. bekk

Í dag var svo glimrandi gott veður að 1.bekkur skellti sér út í stærðfræðitímanum. Þar eru næg verkefni að telja glugga, mæla fótboltavöllinn, vigta steina og skoða form.