- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Þessa dagana æfa krakkarnir í 3. og 4. bekk stíft fyrir árshátíðina sína sem verður 6. mars. Það eru Dýrin í Hálsaskógi sem eru sett á svið að þessu sinni.
Það er að mörgu að hyggja þegar leikrit eru sett upp á árshátíðum og margir sem koma að fjölbreyttum verkefnum. Eitt af því sem þarf að vera í Dýrunum í Hálsaskógi er tré á sviðið. Það var hannað og smíðað í sameiningu af Óttari Steini smíðakennara og nemanda af miðstigi.
Tréð tekur sig vel út sem miðpunkturinn í sviðsmyndinni.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00