Umsjónarkennarar veturinn 2024 - 2025

Undirbúningur fyrir næsta skólaár er í fullum gangi í Egilsstaðaskóla. Nú liggur fyrir hvernig umsjónarkennarateymi verða skipuð. Þar eru bæði kennarar sem hafa starfað lengi við skólann og aðrir sem eru að hefja störf við skólann.

Upplýsingar um aðra kennara verða gefnar í ágúst, s.s. íþróttakennarar, list- og verkgreinakennarar, faggreinateymi á unglingastigi og hverjir sinna stoðþjónustu í skólanum.


Í 1. bekk verða umsjónarkennarar Berglind Karlsdóttir, Drífa Magnúsdóttir og Sigrún Þöll Kjerúlf
Í 2. bekk verða umsjónarkennarar Halldóra Björk Ársælsdóttir og Svana Magnúsdóttir
Í 3. bekk verða umsjónarkennarar Berglín Sjöfn Jónsdóttir, Fanndís Ósk Björnsdóttir og Jóhanna Björk Magnúsdóttir
Í 4. bekk verða umsjónarkennarar Gyða Guttormsdóttir, Jónína Brá Árnadóttir og Júlía Kristey H. Jónsdóttir
Í 5. bekk verða umsjónarkennarar Carola Björk T. Orloff, Rósey Kristjánsdóttir og Védís Hrönn Gunnlaugsdóttir
Í 6. bekk verða umsjónarkennarar Auður Dögg Pálsdóttir, Erla Gunnlaugsdóttir og Lovísa Hreinsdóttir
Í 7. bekk verða umsjónarkennarar Adam Eiður Ásgeirsson, Hlín Stefánsdóttir og María Emilsdóttir
Í 8. bekk verða umsjónarkennarar Sigurður Högni Sigurðsson og Þórunn Guðgeirsdóttir
Í 9. bekk verða umsjónarkennarar Fjóla Rún Jónsdóttir, Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir og Sigfús Guttormsson
Í 10. bekk verða umsjónarkennarar Jón Magnússon, Sandra Ösp Valdimarsdóttir og Sæbjörn Guðlaugsson