Sumarfrí og skólabyrjun

Skrifstofa skólans verður lokuð frá 21. júní til 5. ágúst.

Upplýsingar um verðandi umsjónarkennara fyrir næsta skólaár verða settar inn á heimasíðu skólans á ágúst.

Skólabyrjun

Skólasetningverður föstudaginn 23. ágúst. Foreldrar fá sendan tölvupóst með nánari upplýsingum um skólabyrjun.

Frístund

Forráðamenn nemenda í 1. – 2. bekk sem hyggjast nýta sér lengda viðveru nemenda eftir skóla, skrái börn sín í gegnum íbúagátt Fljótsdalshéraðs.  Umsóknarfrestur er til og með 5.ágúst 2019.

Frístund tekur til starfa 23. ágúst fyrir 2. bekk og 26. ágúst fyrir

1. bekk.