Skólabyrjun

Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst.
Kl.10:00 Skólasetninga fyrir 1.-5. bekk
Kl.10:30 Skólasetning fyrir 6.-10. bekk


Eftir skólasetningu fara nemendur í stofu með umsjónarkennara og eftir 40 mín fara nemendur í tíma eftir stundaskrá. Nemendur og foreldrar 1. bekkjar mæta í bekkjarstofur eftir skólasetningu á kynningu í ca 40 mín. Síðan verða samstarfsviðtöl hjá 1. bekk skv. boðun. Skólalok hjá öllum nemendum kl.14:00
Frístund tekur til starfa hjá 2.-4. bekk.