Skólastarf á nýju ári

Starfsfólk Egilsstaðaskóla óskar nemendum og foreldrum / forráðamönnum gleðilegs árs og þakkar fyrir samskiptin á liðnu ári. Skólastarf hefst aftur fimmtudaginn 4. janúar.