Skólahaldi aflýst

Vegna veðurs og færðar verður allt skólahald í Egilsstaðaskóla fellt niður í dag, mánudaginn 27. mars.