Skólahald fellt niður miðvikudaginn 11.desember

Vegna slæms veðurútlits hefur allt skólahald í Egilsstaðaskóla verið fellt niður á morgun, miðvikudaginn 11.desember.