- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Í vikunni var haldið námskeið á vegum Náttúruskólans fyrir starfsfólk Egilsstaðaskóla. Þar var m.a. farið yfir gildi útikennslu og tækifærin sem felast í því að læra að þekkja umhverfið sitt og náttúruna. Þátttakendur lærðu að súrra, spila frisbee-golf, kveikja eld og elda yfir opnum eldi. Auk þess voru kenndir leikir og fleira hagnýtt. Markmiðið með námskeiðinu var að gera kennara og annað starfsfólk færara um að kenna nemendahópum úti og styrkja þannig tengsl okkar við umhverfið.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00