Lokahátíð stóru upplestarkeppninnar

Krakkarnir lásu allir stórvel og voru sér og sínum til sóma. Sigurvegarinn í keppninni í ár kom frá Grunnskóla Borgarfjarðar. Stóru upplestrarkeppninni var frestað sl. vor vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar.