Ljóstillífun, bruni og orkuflæði

Náttúrufræði er yfirgripsmikið fag. Í 10. bekk hafa nemendur kynnt sér ljóstillífun, bruna, hringrás efna og orkuflæði. Verkefnin voru fjölbreytileg og sett fram á mismunandi hátt.