Lagarfljótsormurinn 50 ára!

Lagarfljótsormurinn, skólablað Egilsstaðaskóla er komið út. Þau tímamót eru í ár að nú eru árgangarnir orðnir 50 talsins. Af því tilefni er viðtal við Þórhall Pálsson en hann var annar tveggja sem voru ritstjórar fyrsta blaðsins.

Hægt er að kaupa blaðið í afgreiðslu skólans. Eintakið kostar 1000 krónur.