Jólakveðja

Starfsfólk Egilsstaðaskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og gæfuríks árs. Nemendur mæta aftur í skólann 4. janúar. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 21. des til 3. jan.

Þriðjudagurinn 3. janúar er starfsdagur í skólanum og Frístund lokuð. Skólastarf nemenda hefst samkvæmt stundaskrá á nýju ári miðvikudaginn 4. janúar.