Hvað boðar blessuð nýárssól?

Skólastarf hefst aftur að loknu jólafríi, í dag, miðvikudaginn 4. janúar. Stjórnendur Egilsstaðaskóla óska nemendum, starfsfólki, foreldrum og forráðamönnum og velunnurum skólans gleðilegs árs og þakka liðið ár.