Hinsegin fræðsla

Mánudaginn 9. október koma fræðarar Samtakanna 78 í skólann og hitta nemendur í 3., 6. og 9. bekk. Fræðslan er hluti af samningi sveitarfélagsins við Samtökin 78. Starfsfólk skólans fær fræðslu sama dag og af þeirri ástæðu lokar Frístund klukkan 14.20.