Haustið í 2. bekk

Krakkarnir í 2. bekk eru að vinna ýmis verkefni tengd haustinu. Þau fóru út og söfnuðu laufum sem þau þurrkuðu og límdu svo á blað sem þau skrifuðu texta á. Þau hafa líka skoðað orð sem tengjast haustinu auk þess að æfa sig á samsettum orðum, orðum sem byrja á au- og mörgu öðru.