- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
Nemendur Egilsstaðaskóla og starfsfólk er nú farið af stað í árlega gönguferð. Gönguleiðirnar eru á Héraði, styttri fyrir yngri börnin og lengri eftir því sem þau eldast.
Þær leiðir sem eru farnar eru:
1.bekkur – Sigfúsarlundur; gengið frá skóla
2. bekkur – Klofasteinn; gengið frá skóla
3. bekkur – Egilsstaðavík; gengið frá skóla
4. bekkur – Hrafnafell
5. bekkur – Rauðshaugur
6. bekkur – Fardagafoss
7. bekkur – Valtýshellir
8. bekkur – Bargselsbotnar
9. bekkur – Stapavík
10. bekkur – Stórurð
Nemendur í 1. - 4. bekk koma í hádegismat og þá tekur við venjulegur skóladagur til 13.50. Nemendur í 1. - 5. bekk fara heim þegar þeir koma tilbaka. Göngudagurinn er áralöng hefð í skólanum og tækifæri til að njóta náttúrunnar í nærumhverfinu og þjappa árgöngum saman.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00