Garfað í innyflum

Í 9. bekk er fjallað um mannslíkamann í náttúrufræði. Hluti af náminu fer fram með krufningu á innyflum.Krakkarnir eru áhugasöm um að skoða mismunandi líffæri og greina þau enda er þetta áþreifanlegra en horfa á myndir í bók og veitir dýrmæta innsýn í líkamsstarfsemi manna og dýra.