Þriðudaginn 18. nóvember boðar Foreldrafélag Egilsstaðaskóla til fundar kl. 17.00, í matsal skólans.
Í upphafi verður fræðsla frá fulltrúa Heimilis og skóla og síðan stuttur aðalfundur. Í lokin verður vinnustofa um Farsældarsáttmálann.
Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
Kl. 17.00 - 17.40 - Fræðsla frá Heimili og skóla (Sigurjón Fox)
Kl. 17.45 - 18.15 - Stuttur aðalfundur FE
Kl. 18.20 - 19.00 - Vinnustofa um Farsældarsáttmálann
Stjórn FE vonast til að sjá sem flesta á fundinum, að minnsta kosti eitt foreldri / forsjáraðili komi frá hverju heimili.
Undir flipanum Foreldrar - Foreldrafélag er skýrsla stjórnar. Undir flipanum Heimili og skóli er tengill á Farsældarsáttmálann.