Forvarnadagurinn 2023

Í dag koma nemendur úr 8.-10.bekk úr öllum grunnskólum í Múlaþingi saman í Egilsstaðaskóla á Forvarnadegi. Dagskráin er sett saman af starfsfólki íþrótta- og tómstundasviðs Múlaþings og starfsfólki félagsmiðstöðva.
Í boði verða fyrirlestrar og smiðjur; Vanda Sigurgeirsdóttir talar um jákvæða leiðtoga og síðan er orðasmiðja, smiðja um fjölmenningu og fokk me fokk jú.

Í kvöld verður sameiginlegt raveball í Nýung.