Fimmtubekkingar fræðast um himinngeiminn

Undanfarið hafa nemendur í 5. bekk kynnt sér heimingeiminn og ýmislegt sem þar er að finna. Krakkarnir hafa fræðst um veðurhvolt, miðhvolf, geimferðir, loftsteina og margt margt fleira. Þau gerðu sér líkön af himingeimnum og héldu sýningu fyrir gesti af leikskólanum. Myndirnar sýna hversu fjölbreyttar útfærslurnar urðu.