Fiðrildafangarar í 6. bekk

Krakkarnir í sjötta bekk héldu sýningu á fiðrildum, sem þau höfðu búið til í textíl. Fiðrildin eru litrík og fjölbreytileg eins og vera ber og þau tóku sig vel út í vetrarbirtunni.