Innyfli

Einn þáttur í umfjöllun um mannslíkamann í 9. bekk er krufning innyfla úr sauðfé og nautgripum. Þetta er mikilvægur þáttur í að gera sér grein fyrir starfsemi líffæranna. Þetta reynist sumum meiri áskorun en öðrum en nær öllum finnst þetta fróðlegt og lærdómsríkt. Nokkrar myndir fylgja af vettvangi.