Eldstöðvakerfi á Íslandi

Síðastliðnar vikur hafa nemendur í 9. bekk unnið að verkefni um eldstöðvakerfi á Íslandi. Hver og einn safnaði upplýsingum um eitt eldstöðvakerfi og skilaði svo verkefninu því formi sem þeir völdu.

Margar útfærslur komu fram og er gaman að sjá hve fjölbreytt verkefni nemendanna eru.