Bóndadagurinn

Bóndadagurinn er á morgun. Af því tilefni ætlum við í skólanum að vera á þjóðlegum nótum. Í hádeginu verður boðið upp á þorramat og gaman væri ef nemendur og starfsfólk mæti t.d. í lopapeysu, lopasokkum eða með lopahúfu. Kannski mun Þorraþrællinn óma um ganga skólans.

Vissu þið að elstu heimildir um þorrablóti eru frá árinu 1867.