Bóndadagur

Á morgun, föstudaginn 20.janúar, er Bóndadagur. Við ætlum að halda upp á daginn með því að klæðast lopapeysum, ullarsokkum eða öðru sem minnir á hvaða dagur er.
Í hádegismatnum verður boðið upp á þorramat; hangikjöt og súrmat og meðlæti.