Boðið upp á pizzur

Mikil gleði ríkti meðal nemenda þegar í ljós kom að boðið var upp á pizzur í hádeginu. Starfsfólk mötuneytisins, með aðstoð starfsfólks Egilsstaðaskóla, vann hörðu höndum að því að útbúa um 1500 pizzur enda mörg hundruð manns sem fá mat úr mötuneytinu.