Blómin og býflugurnar

Á þemadögum fjölluðu fyrstu bekkingar um býflugur og gildi þeirra, og annarra lífvera, í lífríkinu. Ekkert getur án annars verið. Gerð voru blóm og býflugur sem skreyta nú skólann okkar fagurlega.