Aukasýning í kvöld

Nemendur á elsta stigi sýndu 16 á (von)lausu á fimmtudaginn á árshátíð skólans. Í kvöld mánudag er aukasýning, kl.20:00.
Látið ekki þessa frábæru sýningu fram hjá ykkur fara.